Tónleikar
Á döfinni
Fluttar verða Árstíðir Vivaldis - eitt frægasta verk tónlistarsögunnar - á 300 ára útgáfuafmæli þess.
Flytjendur
Kammersveit Breiðholts
Fjölskylduvæn dagskrá
Flytjendur
Silfurbjöllurnar:
Hannah O’Connor trompetleikari
Valdís Þorkelsdóttir trompetleikari
Anna Sigurbjörnsdóttir hornleikari
Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir básúnuleikari
Ingibjörg Azima Guðlaugsdóttir básúnuleikari
Flytjendur
Cantores Islandiae
Ágúst Ingi Ágústsson stjórnandi
Flytjendur
Pamela De Sensi þverflautuleikari
Petrea Óskarsdóttir þverflautuleikari
Páll Szabo fagottleikari
Flytjendur
Sólveig Steinþórsdóttir fiðluleikari
Þóra Kristín Gunnarsdóttir píanóleikari
Liðnir tónleikar
Frjáls framlög
og streymi
Völdum tónleikum er streymt hér á síðunni. Við bjóðum ykkur velkomin að njóta tónlistarinnar með góðfúslegu leyfi flytjenda. Þeir sem vilja styðja 15:15 tónleikasyrpuna geta greitt frjáls framlög á reikning 0123-26-033216, kt. 060366-3579.