
Tónleikar
Á döfinni
Gestum er boðið í ferðalag um blíðan heim vögguvísunnar. Flutt verður efni af nýútgefinni plötu Nínu og Ásgeirs, Nani, sem er safn grískra vögguvísa í útsetningum fyrir gítar og söng. Að auki munu flytja Nína og Sigurður Vögguvísur víðs vegar af heiminum.
Flytjendur
Nina Basdras sópran
Ásgeir Ásgeirsson gítar
Sigurður Vignir Jóhannsson píanó
Flutt verða verk fyrir einleiksflautu frá gömlu barrokki til nútíma
Flytjendur
Sigríður Hjördís Indriðadóttir þverflautuleikari
Fluttar verða Árstíðir Vivaldis - eitt frægasta verk tónlistarsögunnar - á 300 ára útgáfuafmæli þess.
Flytjendur
Kammersveit Breiðholts
Fjölskylduvæn dagskrá
Flytjendur
Silfurbjöllurnar:
Hannah O’Connor trompetleikari
Valdís Þorkelsdóttir trompetleikari
Anna Sigurbjörnsdóttir hornleikari
Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir básúnuleikari
Ingibjörg Azima Guðlaugsdóttir básúnuleikari
Liðnir tónleikar

Frjáls framlög
og streymi
Völdum tónleikum er streymt hér á síðunni. Við bjóðum ykkur velkomin að njóta tónlistarinnar með góðfúslegu leyfi flytjenda. Þeir sem vilja styðja 15:15 tónleikasyrpuna geta greitt frjáls framlög á reikning 0123-26-033216, kt. 060366-3579.