Tónleikar
Á döfinni
Á tónleikunum spila Silfurbjöllurnar þekkt jólalög bæði íslensk og erlend ásamt lögunum við jólatréð þar sem allir geta sungið með!
Velkomin að eiga huggulega og einstaklega jólalega stund með okkur í Breiðholtskirkju rétt fyrir jólin!
Flytjendur
Silfurbjöllurnar:
Hannah O’Connor trompetleikari
Valdís Þorkelsdóttir trompetleikari
Anna Sigurbjörnsdóttir hornleikari
Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir básúnuleikari
Ingibjörg Azima Guðlaugsdóttir básúnuleikari
Flytjendur
Cantores Islandiae
Ágúst Ingi Ágústsson stjórnandi
Flytjendur
Pamela De Sensi þverflautuleikari
Petrea Óskarsdóttir þverflautuleikari
Páll Szabo fagottleikari
Flytjendur
Sólveig Steinþórsdóttir fiðluleikari
Þóra Kristín Gunnarsdóttir píanóleikari
Liðnir tónleikar
Frjáls framlög
og streymi
Völdum tónleikum er streymt hér á síðunni. Við bjóðum ykkur velkomin að njóta tónlistarinnar með góðfúslegu leyfi flytjenda. Þeir sem vilja styðja 15:15 tónleikasyrpuna geta greitt frjáls framlög á reikning 0123-26-033216, kt. 060366-3579.