Næstu tónleikar:
Á tónleikunum spila Silfurbjöllurnar þekkt jólalög bæði íslensk og erlend ásamt lögunum við jólatréð þar sem allir geta sungið með!
Velkomin að eiga huggulega og einstaklega jólalega stund með okkur í Breiðholtskirkju rétt fyrir jólin!
Flytjendur
Silfurbjöllurnar:
Hannah O’Connor trompetleikari
Valdís Þorkelsdóttir trompetleikari
Anna Sigurbjörnsdóttir hornleikari
Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir básúnuleikari
Ingibjörg Azima Guðlaugsdóttir básúnuleikari