Næstu tónleikar:
Fluttar verða Árstíðir Vivaldis - eitt frægasta verk tónlistarsögunnar - á 300 ára útgáfuafmæli þess.
Flytjendur
Sólveig Steinþórsdóttir fiðla
Agnes Eyja Gunnarsdóttir fiðla
Laufey Jensdóttir fiðla
Emma Garðarsdóttir fiðla
Kammersveit Breiðholts