
Næstu tónleikar:
Gestum er boðið í ferðalag um blíðan heim vögguvísunnar. Flutt verður efni af nýútgefinni plötu Nínu og Ásgeirs, Nani, sem er safn grískra vögguvísa í útsetningum fyrir gítar og söng. Að auki munu flytja Nína og Sigurður Vögguvísur víðs vegar af heiminum.
Flytjendur
Nina Basdras sópran
Ásgeir Ásgeirsson gítar
Sigurður Vignir Jóhannsson píanó